Færsluflokkur: Dægurmál

Bara íslenskur þorskur!

Mikið er þetta fallega gert að frökkum!

Að fremja sölu íslenska þorsksins á frönskum markaði er að sjálfsögðu það sem við þurfum á að halda núna.  Og ekki eingöngu á frönskum markaði, það væri virkilega flott ef þetta hefði áhrif á sölu íslenskra sjávarafurða í allri Evrópu.

En væri ekki betra fyrir íslansku þjóðina að við myndum flytja verkun sjávarafurðanna í land?  Nú er spáð heljarinnar atvinnuleysi og eymd og volæði...  Hér áður fyrr var nú alltaf hægt að fá sér vinnu "í fiski" en það er búið að leggja niður eitt frystihúsið á fætur öðru og alls ekki að því hlaupið að koma sér "í fiskinn".  Nú þarf að halda hjólunum íslenska þjóðfélagsins gangandi, fólk þarf að geta komið sér á fætur á morgnanna og í vinnu alveg eins og áður.  Og það þarf margar hendur til að halda fiskverkuninni gangandi...  Kanski stjórnmálamenn þjóðarinnar ættu að skoða þetta nánar.

Kveðja, Elísa


mbl.is Kaupið bara íslenskan þorsk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Elísa Björk Jakobsdóttir

Höfundur

Elísa Björk Jakobsdóttir
Elísa Björk Jakobsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband